Óskilamunir

Húsvörður og skólaliðar varðveita óskilamuni.

Nemendur og foreldrar/forsjáraðilar eru hvattir til að merkja fatnað og muni sem notaðir eru í skólanum, sérstaklega úlpur, skó og íþróttafatnað. Öskjur fyrir óskilamuni eru fyrir innan anddyri á hverjum gangi.

Foreldrar/forsjáraðilar og nemendur eru hvattir til að leita til skólaliða eins fljótt og unnt er ef hlutir týnast í skólanum. Fatnaður sem ekki er vitjað um fyrir lok skólaársins er gefinn hjálparstofnunum.


Þessi síða var uppfærð í október 2024