Skákkennslu í skólanum er þannig háttað í vetur að nemendur í 3.-6.árgangi geta valið að fara einu sinni í viku í skákkennslu.
Skákkennsluna annast Ari Jóhannsson, skákkennari.
Skólinn tekur þátt í þeim skákmótum sem haldin eru fyrir grunnskóla og stundum eru einnig skipulögð skákmót innan skólans. Auk þess eru haldin skákmót innan skólans og einnig farið á önnur skákmót.
Þessi síða var uppfærð í október 2024