Í gær afhenti Margrét Júlía Rafnsdóttir frá Barnaheillum stjórnendum í Hörðuvallaskóla, Lindaskóla og Vatnsendaskóla nýtt grunnskólaefni um bangsann Blæ í Vináttuverkefni Barnaheilla. Þórunn Jónasdóttir skólastjóri tók við efninu fyrir Hörðuvallaskóla.
Vinátta felst í því að fyrirbyggja einelti með því að móta góðan skólabrag, eiga góð samskipti og hafa jákvæð viðhorf til allra í hópnum. Lögð er sérstök áhersla á að ná til þeirra barna og fullorðinna sem verða vitni að einelti og hvetja þau til að bregðast við því
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is