Tveir nemendur frá Hörðuvallaskóla þau Kaja Sól og Snorri Sveinn fóru á Barnaþing Kópavogsbæjar. Hver skóli sendi inn tvö málefni um hvað væri gott við skólann sinn og hverju mætti breyta. Tvæ tillögur Hörðuvallaskóla voru samþykktar og var unnið með þær á þinginu ásamt öðrum tillögum. Dæmi um það sem má breyta við skólann var aukin kynfræðsla og fræðsla um fordóma, aukin fræðsla um fjármálafræðslu og breytingar á sundskyldu. Nemendur ræddu mikið um að kennd yrði Lífsleikni þar sem hægt væri að taka þessi málefni fyrir ásamt öðrum efnum. Sjá frétt Kópavogsbæjar hér
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is