Jólakveðja

Við sendum nemendum okkar og fjölskyldum þeirra hátíðarkveðjur með ósk um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Nemendur mæta aftur samkvæmt stundaskrá föstudaginn 3. janúar