Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis er sunnudaginn 21. mars. Við í Hörðuvallaskóla ætlum að taka þátt í deginum og við hvetjum alla til að fagna fjölbreytileikanum með okkur og klæðast litríkum og ósamstæðum sokkum.
Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 - 21.03.
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is