Bjarni Fritzson heimsótti okkur síðasta þriðjudag og skemmti nemendum í 3. - 6. bekk með upplestri úr nýjustu bókinni sinni um Orra óstöðvandi og kynnti nýju léttlestrarbækurnar sínar um vinina Orra og Möggu.
Bjarni sló í gegn að vanda og fylgdist salurinn með af áhuga og ákafa 😊
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is