Kópavogsbær heldur áfram með netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum kl. 16:30 og laugardögum kl. 11:00 út apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 100 börn skráð í hópinn.
Hér eru skrefin sem þarf að fara í gegnum til þess að taka þátt:
Dagskrá út apríl:
Mælt er með að þið notið borðtölvu/fartölvu, chess.com appið virkar ekki á mótum.
Umsjónarmaður er Kristófer Gautason, formaður Skákdeildar Breiðabliks. Ef þið lendið í vandræðum eða viljið fá frekari upplýsingar er hægt að senda honum póst á netfangið kristofer.gautason@rvkskolar.is
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is