Þátttaka barna í íþrótta- og tómstundastarfi eflir sjálfstraust þeirra, kennir viðurkennd samfélagsleg gildi og brúar menningarlegt bil af ólíkum uppruna. Kópavogsbær tekur þátt í TUFF-verkefninu sem vinnur fyrir öll börn. TUFF er ætlað að koma í veg fyrir félagslega einangrun barna og stuðla að þátttöku í samfélaginu.
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is