Undanúrslit stóru upplestrarkeppninnar fór fram í dag föstudaginn 21. febrúar.
Ljóst var að nemendur voru mjög vel undirbúin og gaman að fylgjast með vönduðum upplestrum.
Niðurstöðurnar voru þær að aðalmenn í úrslitum verða Elísabet Sunna Scheving og Snorri Sveinn Lund úr 7.G. Varamenn þeirra verða Tinna Marín Sigurþórsdóttir úr 7.J og Eyþór Wheeley Guðjónsson úr 7.G.
Við óskum sigurvegurum til hamingju og hlökkum til að fylgjast með þeim í úrslitunum þar sem við erum viss um að þau verði skólanum til mikils sóma
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is