Kór Hörðuvallaskóla tekur þátt í landsmóti íslenskra barnakóra
02.05.2023 Oddrún Ólafsdóttir
Kór Hörðuvallaskóla varði helginni ásamt 250 öðrum börnum á Landsmóti íslenskra barnakóra sem haldið var í Kópavogi þetta árið. Gleði, samvinna og fjölbreytileiki í fyrirrúmi og þemað var Júróvisjón og má sjá hér brot af afrakstri kóramótsins en börnin komu öll saman á tónleikum í Digraneskirkju á sunnudaginn. Kórinn stóð sig með stakri prýði og var skólanum, sér og sínum til mikils sóma!
Við erum svo stolt af kórnum okkar og því hvað þau standa sig vel Hér má sjá kórana flytja Power og Þorgeilsboli snýr aftur.