Vinsamlegast sjáið nýjasta fréttablað heimaskóla hér. Heimaskólarnir verða enn opnir næstu vikurnar eða til 4. maí. Þá vonum við að skólahald verði aftur eðlilegt og heimaskólarnir geti lokað. Í Hörðuvallaskóla er búið að setja flest alla nemendur í 6. til 10. bekk í fjarkennslu en yngri nemendur fá að mæta í skólann og eru næstum heilan skóladag. Þetta fréttabréf er því að mestu tileinkað eldri nemendum.
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is