Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk, fór fram í íþróttahúsinu Smáranum föstudaginn, 21. febrúar.
Hörðuvallaskóli sendi 20 börn úr 3. bekk sem skipuðu 5 sveitir. Fjórir nemendur kepptu í hverju liði. Allir okkar nemendur stóðu sig frábærlega vel undir stjórn skákkennara síns, Gunnars Finnsonar. C sveit Hörðuvallaskóla lenti í fyrsta sæti og fékk bikar. í C sveitinni voru Áróra Rós Gissurardóttir, Arney Embla Hreinsdóttir, Benedikta Friðsemd Ingadóttir og Diljá Hjartardóttir
Við óskum stelpunum og þátttakendum öllum til hamingju með glæsilegan árangur!
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is