Miðvikudagur 5. febrúar: Appelsínugul veðurviðvörun

Appelsínugul viðvörun, 05.02.2025
Oragne warning, 05.02.2025
Pomarańczowy alert, 05.02.2025
Appelsínugul viðvörun, 05.02.2025
Oragne warning, 05.02.2025
Pomarańczowy alert, 05.02.2025

Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is eða öðrum fjölmiðlum þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu eða facebook síðu skólans.

Appelsínugul veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið og gildir fyrir eftirfarandi tímasetningar:

  • Miðvikudaginn 5. febrúar frá kl. 14:00 - 00:00
  • Fimmtudaginn 6. febrúar frá kl. 03:00 - 17:00

Tilmæli til foreldra/forráðamanna:

  • Forsjáraðilar bera ábyrgð á að fylgja börnum í skólann eftir þörfum.
  • Mikilvægt er að forsjáraðilar hafi í huga að röskun getur einnig orðið á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags og séu tilbúnir að sækja börn í skóla og frístundastarf ef þess gerist þörf.
  • Fylgð fyrirmælum og uppfærslum frá yfirvöldum.
  • Vænta má sterkari vinda í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins. Við mælum með því að börn séu í fylgd fullorðinna þar sem hálka getur leynst með rigningu eða snjókomu.
  • Fylgstu með:
    • Fréttum og uppfærslum á fréttamiðlum.
    • Frekari upplýsingum á: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk