Mikilvægt er að foreldrar fylgist með nýjustu veðurspám á vedur.is eða öðrum fjölmiðlum þar sem þær geta breyst hratt án þess að þær verði uppfærðar á heimasíðu eða facebook síðu skólans.
Appelsínugul veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið og gildir fyrir eftirfarandi tímasetningar:
Tilmæli til foreldra/forráðamanna:
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is