Tilkynning frá aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins (English below)
Skv. ráðleggingum frá almannavörnum eru foreldrar hvattir til að sækja börn eigi síðar en 15:30 í dag miðvikudag 5. febrúar og vera ekki á ferðinni eftir kl. 16:00.
Skv. spám núna er rauð veðurviðvörun líka í gildi kl. 8:00 í fyrramálið, fimmtudag 6. febrúar, á höfuðborgarsvæðinu. Ef til þess kemur að skólastarf verður fellt niður þá eru það yfirvöld sem taka þá ákvörðun og verður það auglýst í fjölmiðlum. Ólíklegt er að það verði gert fyrr en seint í kvöld eða fyrramálið. Við hvetjum því foreldra til að fylgjast með fréttum hvað það varðar.
Ef skólastarf verður ekki fellt niður þá gildir það að foreldrar þurfa að tryggja að einhver sé kominn í skólann til að taka við nemendum því við þessar aðstæður getur það dregist að hægt sé að fullmanna skólann. Af þeim sökum getur líka verið að skólastarf þann daginn verði óhefðbundið vegna manneklu. Skrifstofa Hörðuvallaskóla opnar kl. 08.00, síminn er 441 3600. Tölvupóstur berst foreldrum um leið og leiðbeiningar berast stjórnendum skólans frá almannavörnum
The weather warning for the capital area has been updated to a red warning from 16:00.
According to advice from the Civil Protection, parents are encouraged to pick up children no later than 15:30 today, Wednesday February 5, and not to be on the road after 16:00.
According to current forecasts, a red weather warning is also in effect at 8:00 this morning in the capital area. If it comes to the point that school activities are canceled, it is the authorities who will make that decision and it will be announced in the media. It is unlikely that this will be done until late tonight or early tomorrow morning. We therefore encourage parents to follow the news in this regard.
If school activities are not canceled, then parents need to ensure that someone is at the school to receive the students, because under these circumstances it may be delayed to be able to fully staff the school. For this reason, it is also possible that school activities that day will be unconventional due to staffing issues.
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is