Samið hefur verið við Starfsmannafélag Kópavogs en ekki við Eflingu. Það hefur umtalsverð áhrif á skólastarfið. Engin gangavarsla er í skólanum, enginn matur framreiddur og allir verða að koma með nesti með sér í skólann. Skert gæsla er á mörgum frímínútnavöktum og sund og íþróttir yngri nemenda geta raskast þar sem fylgd vantar milli staða. Sjá nánar í tölvupósti sem sendur var í morgun 09.03. Frístund er opin.
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is