Skólastarf í Hörðuvallaskóla hefst fimmtudaginn 23. ágúst með viðtölum umsjónarkennara við nemendur og forráðamenn. Skráning í skólaboðunarviðtölin fer fram á mentor.is og hægt verður að skrá í viðtöl frá hádegi föstudaginn 17. ágúst. Sendur hefur verið út póstur til forráðamanna með upplýsingum um skráningu í viðtölin o.fl. en upplýsingarnar er einnig að finna í fréttabréfinu sem birt er hér á heimasíðunni.. sjá hér: https://www.horduvallaskoli.is/static/files/frettabref/2018_08_frettabref.pdf
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is