Í ljósi nýjustu frétta og ákvarðana stjórnvalda þá fellur allt skólahald niður frá miðnætti í dag 24.3. fram yfir páskafrí. Þetta á líka við um páskafrístund sem áætluð var í næstu viku.
Vinsamlegast fylgjst vel með póstum frá skólastjórnendum varðandi framhaldið eftir páska.