Í morgun fór fram Stóra upplestrarkeppnin í Hörðuvallaskóla og stóðu nemendur sig með mikilli prýði. Þátttakendir voru
Hilmar Máni Magnússon, Kristófer Þór Þórðarson, Jenný Þóra Halldórsdóttir, Rakel Sara Ægisdóttir, Karl Bragi Jóhannesson og Móeiður María Jónsdóttir. Dómnefnd skipuðu Halldóra Gísladóttir, Íris Björk Eysteinsdóttir og Leifur Leifsson. Niðurstaða dómnefndar var að fulltrúar Hörðuvallaskóla í úrslitum yrðu Hilmar Máni og Kristófer Þór og varamenn þeirra Jenný Þóra og Rakel Sara.
Þátttakendur stóðu sig allir frábærlega og sýndu og sönnuðu að æfingin skapar meistarann!
Innilega til hamingju!
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is