Skv. veðurspá er appelsínugul viðvörun frá klukkan 13:30 í dag.Mælst er til þess að foreldrar og forráðamenn fylgist með veðri og hugi að því hvort það þurfi að sækja yngri nemendur í skólann. Kennsla er skv. stundaskrá og Frístundin er opin.
Baugakór 38, 203 Kópavogur Sími: 441-3600 |
Skrifstofa skólans er opin kl. 08:00-15:00 virka daga á starfstíma skólans. Starfsfólk og netföng |
Tilkynningar um veikindi / leyfisóskir vegna nemenda: 441-3600 / ritari.horduvallaskola@kopavogur.is